Verkefni Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum um land allt og er verkefnavalið metið eftir því hver þörfin er í samfélaginu hverju sinni.

Raudur_kross_3

Aðstoð í boði

Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð. 

Lesa meira
_SOS8734

Neyðarvarnir

Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða

Lesa meira
Logo-1717-nytt

Hjálparsíminn 1717 og netspjallið

  • Opið allan sólarhringinn
  • Alltaf ókeypis, þarf ekki inneign til að hringja
  • Algjör trúnaður og nafnleynd - birtist ekki á símreikningum að hringt hafi verið í 1717
  • Er til staðar fyrir þá sem vilja tala um sína hjartans mál í einlægni og trúnaði 
Lesa meira

Skoða öll verkefniFréttir af starfinu

16. nóvember 2018 : Tombóla í Smárahverfi

Tvær vaskar stelpur söfnuðu fyrir Rauða krossinn

15. nóvember 2018 : Tombóla í Álfheimum

Héldu tónleika fyrir framan Álfheimakjarnann

14. nóvember 2018 : Landsbankinn og Framúrskarandi fyrirtæki styðja jólaaðstoð Rauða krossins

Styrkurinn er afhentur í nafni 857 fyrirtækja sem hlotið hafa viðurkenningu Creditinfo

13. nóvember 2018 : Umsögn um frumvarp til laga

Rauði krossinn birtir hér umsögn sína um frumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga og lög um Schengen upplýsingakerfið á Íslandi. 

Skoða fréttasafn


Viðburðir og námskeið

Bqy4qhit_1529335460982

Heimsóknavinanámskeið á Höfuðborgarsvæðinu 19.11.2018 17:30 - 19:30

Heimsóknavinanámskeið sem er haldið hjá Rauða krossinum í Reykjavík 19. nóvember, Efstaleiti 9 kl. 17:30-19.30.

 

Inngangur að neyðarvörnum á Höfn í Hornafirði 21.11.2018 19:00 - 22:00

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið miðvikudagskvöldið 21. nóvember næstkomandi frá kl. 19:00 til 22:00 í Hafnarskóla Höfn í Hornafirði. 

 

Skyndihjálp 4 klst Kópavogur 22.11.2018 17:00 - 21:00

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp fimmtudaginn 22. nóvember  2018 kl. 17-21 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.
Inntökuskilyrði: Þátttakendur séu 14 ára eða eldri 

 

Sálrænn stuðningur Kópavogi 27.11.2018 17:30 - 20:30

Námskeið í sálrænum stuðningi verður haldið hjá Rauða krossinum í Kópavogi 27. nóvember 2018 kl. 17:30-20:30

 

Skoða alla viðburði