Vilt þú leggja Rauða krossinum lið?

gerast mannvinur

Rauði krossinn þakkar hlýhug og velvilja sem félagið hefur fundið fyrir frá almenningi síðustu vikur.

Hægt er að styðja Rauða krossinn á þessum fordæmalausu tímum með því að gerast Mannvinur. 

Rauði krossinn rekur sóttvarnarhús og Hjálparsímann 1717 sem veitir sálrænan stuðning

Á álagstímum eins og þessum skiptir framlag Mannvina öllu máli. 

Þá getur fólk skráð sig sem tímabundinn sjálfboðaliða sem Rauði krossinn getur leitað til ef á þarf að halda.

Gerast TÍMABUNDINN sjálfboðaliði