
Vetrarstarfið að komast á fullt skrið
Nú er starfsemi Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ að komast á fullt eftir sumarfrí. Helstu verkefnin í vetur verða: félagsstarf fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd, námsaðstoð, heimsóknavinir, föt sem framlag, Tækifæri, Karlar í skúrum og skyndihjálparnámskeið.

Vorferð föt sem framlag
Föt sem framlag prjónahóparnir í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsbæ skelltu sér í vorferð og heimsóttu Rauða krossinn á Selfossi með viðkomu í Hveragerði.

Leitum að "reddara"
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að "reddara". Þetta er sjálfboðaliðastarf sem felst aðallega í því að fara og sækja matvörur í fyrirtæki.

Rauði krossinn og Hjólafærni safna reiðhjólum
Rauði krossinn og Hjólafærni safna reiðhjólum fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.

Spornum við félagslegri einangrun
Mannfólkið er í eðli sínu félagsverur og flestir hafa ríka þörf fyrir að vera í samskiptum og félagsskap annarra.
Rauði krossinn vinnur gegn félagslegri einangrun og stendur fyrir ýmsum verkefnum sem geta hjálpað fólki úr vítahring einsemdar.

Aðalfundur Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ 14. mars
Aðalfundur Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 18.00 í húsnæði deildarinnar að Strandgötu 24.

Þórdís Guðjónsdóttir heiðruð
Þórdís Guðjónsdóttir forstöðumaður Lækjar og starfsmaður Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ lauk störfum núna í janúar síðastliðnum eftir hátt í fimmtán ára starf. Hún hefur unnið þar frá opnun 24. september 2003.

Fyrsti stjórnarfundur Karla í skúrum

Föt sem framlag

Fjölbreytt verkefni hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði og Garðabæ

Sumarafleysing forstöðumanns Lækjar
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar eftir sumarafleysingu forstöðumanns Lækjar.

Ársskýrsla Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ er komin út
Mikil fjölgun hælisleitenda skilaði sér í auknu álagi á deildina.

Aðalfundur Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ
Aðalfundur Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ verður haldinn þriðjudaginn 8. mars kl. 18:00 í húsnæði deildarinnar að Strandgötu 24, Hafnarfirði.

Sjálfboðaliðar fengu skemmtilega heimsókn á öskudaginn
Á öskudag komu sjálfboðaliðar í Föt sem framlagi í Garðabæ saman til að pakka í ungbarnapakka fyrir Hvíta-Rússland.

Samið um rekstur Lækjar
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ og Hafnarfjarðarbær gerðu á dögunum með sér samning um rekstur Lækjar – athvarfs fyrir fólk með geðraskanir, á árinu 2016.