Aðalfundur Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ 14. mars

21. febrúar 2018

Dagskráin er eftirfarandi:

18:00– Hólmfríður Karlsdóttir sendifulltrúi Rauða krossins verður með fyrirlestur um hjálparstarfið í Bangladesh.
18:30– Venjuleg aðalfundarstörf– Farið yfir núverandi og komandi verkefni deildar– Kosið verður til hluta stjórnar.

Léttar veitingar í boði.

Félagsmenn og sjálfboðaliðar eru hvattir til að mæta.