Ársskýrsla Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ er komin út

16. mars 2017

Ársskýrsla Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ er komin út. Þar er farið yfir starfið sem unnið var á sl. ári. Mikil fjölgun hælisleitenda skilaði sér í auknu álagi á deildina en hún sér að miklu leyti um félagsstarf hælisleitenda og voru viðburðir t.d. rúmlega tvöfalt fleiri árið 2016 en árið 2015. 

Það gekk vonum framar en verkefnið stækkaði ört sem kallar á nýjar áskoranir. 

Ársskýrsluna má lesa hér.