• _SOS7379-Edit

Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Deildin var stofnuð 27. maí 2020 þegar ákveðið var að sameina deildir Rauða krossins í Reykjavík og Rauða krossinn í Mosfellsbæ.

Rauði krossinn í Reykjavík var stofnaður 27. apríl, 1950 og hefur verði stærsta deild Rauða krossins á Íslandi í gegnum árin. Um átta þúsund félaga starfa í deildinni eða um 40 prósent af heildarfjölda sjálfboðaliða Rauða kross Íslands. Allir félagar sem hafa greitt árgjaldið fyrir lok undangengins árs hafa atkvæðarétt og kjörgengi á aðalfundi, sem er að jafnaði haldinn í mars á hverju ári. Rúmlega 20 starfsmenn og 750 sjálfboðaliðar sinna verkefnum deildarinnar.

Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu er til húsa í Efstaleiti 9, 103 Reykjavík en deildin á einnig húsnæði við Þverholt 7, 270 Mosfellsbæ.

Ársskýrslur

Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu leggur metnað í það að kynna allt starf deildarinnar svo félagar, sjálfboðaliðar og velunnarar geti fylgst vel með sem fram fer ár hvert.

Ársskýrsla 2020  2019,  2018,  2017,  2016,  2015

Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu
Efstaleiti 9, 103 Reykjavík

Opið kl. 9-16 alla virka daga nema föstudaga kl. 9-14:30.
Sími: 570 4000
Netfang: reykjavik (hjá) redcross.is

Kennitala: 530269-1839. Reikningsnúmer: 0301-26-000350.

 

Stjórn

 Hlutverk Nafn   Netfang
Formaður Jón Ásgeirsson formadur.reykjavik (hja) redcross.is
Varaformaður Edda Jónsdóttir  
Gjaldkeri Sveinbjörn Finnsson  gjaldkeri.reykjavik (@ ) redcross.is
Meðstjórnandi Belinda Karlsdóttir  
Meðstjórnandi Herdís Rós Kjartansdóttir  
Meðstjórnandi Helga Sif Friðjónsdóttir   
Meðstjórnandi Ólafur Ingólfsson   
Varamaður Orri Gunnarsson  
Varamaður Svanhildur Konráðsdóttir