
ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins
ASÍ, afhenti á dögunum 800 þúsund krónur í jólaaðstoð Rauða krossins.

Aðventuskemmtun í Sunnuhlíð
Heimsóknavinir Rauða krossins heimsækja íbúa í Sunnuhlíð reglulega og um helgina var haldin aðventuskemmtun. Íbúar, fjölskyldumeðlimir, vinir og starfsfólk nutu kræsinga og sungu saman í notalegheitum.

Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins
Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins. Í október síðastliðnum útskrifuðust 5 hundavinir. Rauði krossinn er afar heppinn að hafa metnaðarfulla og reynda sjálfboðaliða sem halda utan um hundavinanámskeið Rauða krossins.

Safnaði heimilisklinkinu og bætti svo um betur
Nýtti vetrarfríið í að safna öllu klinki „sem enginn nennti að hafa í vasanum og burðast með“ og færði Rauða krossinum samtals 18 þúsund krónur.

Félagsvinir eftir afplánun
Hlutverk Rauða krossins er fyrst og fremst að koma að þar sem þörfin er mest og úrræðin fæst. Hugmyndin með verkefninu er að aðstoða fanga á meðan og eftir að afplánun lýkur.

Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir sumarfrí
Eftir ánægjulegt sumarfrí ríkir mikil tilhlökkun fyrir komandi verkefni og eru mörg áhugaverð verkefni í boði. Það verður gaman að hefja vinnu að nýju með sjálfboðaliðunum okkar og vonandi bætast nýjir við hópinn.

Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni. Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.

Vel heppnað hundavinanámskeið á Akranesi
Fyrir tveimur vikum var haldið hundavinanámskeið á Akranesi og flugu allir fjórir hundarnir sem tóku þátt í gegnum námskeiðið.

Héldu tombólu á Selfossi
Vinirnir Reykdal Máni Magnússon og Unnur Eva Þórðardóttir héldu tombólu á Selfossi til styrktar Rauða krossinum. Þær söfnuðu samtals 10500 krónum sem þær afhentu Rauða krossinum í Árnessýslu.

Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku - margt smátt gerir eitt stórt
Núna er rétt um mánuður liðinn síðan flóðin skullu á í sunnanverðri Afríku. Starfsfólk Rauða krossins á svæðinu er nú loks farið að sjá árangur af vinnu undanfarna sólarhringa.
Þú getur stutt starfið með 2900 kr. framlagi með því að senda SMS skilaboðin HJALP í númerið 1900. Einnig má leggja inn á reikning 0342 - 26 - 12, kt. 530269-2649.

Rauði krossinn á Íslandi hlýtur styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála
Þann 12. apríl sl. veitti félagsmálaráðuneytið Rauða krossinum á Íslandi 1,2 milljón króna styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála fyrir verkefnið ''Bætt líðan og gagnkvæm aðlögun flóttabarna og ungmenna - Orff tónlistarsmiðjur''. Verkefninu er stýrt af Nínu Helgadóttur, verkefnisstjóra málefna flóttafólks hjá Rauða krossinum og Nönnu Hlíf Ingvadóttur Orff tónlistarkennara.

Kópavogsdeild Rauða krossins hlýtur styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála
Á föstudaginn í síðustu viku hlaut Kópavogsdeild Rauða krossins styrk fyrir verkefnið Æfingin skapar meistarann frá félagsmálaráðuneytinu úr þróunarsjóði innflytjendamála.

Skyndihjálp - Vefnámskeið og verkleg þjálfun Rauða krossins
Flesta langar til að læra skyndihjálp, en oft situr það á hakanum af ýmsum ástæðum. Rauði krossinn býður nú upp á stutt og hagnýtt vefnámskeið án endurgjalds. Rauði krossinn mælir síðan með því að allir þeir sem taka vefnámskeiðið skrái sig á 2 klst verklegt námskeið sem fyrst til að öðlast sjálfstraust til að veita fólki aðstoð í neyð.

Hugulsöm gjöf til styrktar Rauða krossinum
Rauða krossinum barst hugulsöm peningagjöf. Stella Líf safnaði peningum saman í krukku til styrktar Rauða krossinum.

Félagsvinir eftir afplánun -Sérfræðingur í mannauðsmálum á opnu húsi
Á opnu húsi, 27. mars verður Gauja Hálfdánardóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum með kynningu á gerð ferilskrár ásamt hagnýtum atriðum við atvinnuviðtöl.

Hundavinir á Stórhundadögum
Sjálfboðaliðar Rauða krossins voru á Stórhundadögum í Garðheimum þar sem þeir kynntu verkefni sitt, Hundavinir.

Söngelskar furðuverur hjá Rauða krossinum í Kópavogi
Gleðilegan öskudag og takk kærlega fyrir komuna!

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi
Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 20 í Hamraborg 11, 2. hæð

Hefurðu fjóra tíma aflögu á mánuði til þess að veita félagsskap og hlýju?
Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir heimsóknavinum

Hundavinir Rauða krossins á Smáhundadögum
Síðastliðna helgi voru haldnir Smáhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

Kanntu skyndihjálp?
Rauði krossinn í Kópavogi býður reglulega upp á fjölbreytt námskeið í skyndihjálp, bæði fyrir börn og fullorðna. Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.

Leikurinn "Upplifun flóttamannsins" í Kársnesskóla
Í mánuðinum tók Rauði krossinn í Kópavogi þátt í þemadögum í Kársnesskóla. Þemað að þessu sinni var flóttamaðurinn og heimsóttu verkefnastjórar hjá Rauða krossinum í Kópavogi nemendur í 9. bekk til að fara með þeim í leikinn “Upplifun flóttamannsins”.

Rauði krossinn á Framadögum
Rauði krossinn kynnir sjálfboðaliðastörf Rauða krossins á framadögum háskólanna á morgun, fimmtudaginn 24. janúar.

Yndislegir gleðigjafar útskrifast af hundavinanámskeiði
Í síðustu viku útskrifuðust fjórir sjálfboðaliðar og fimm heimsóknahundar af hundavinanámskeiði Rauða krossins í Kópavogi. Það að auki var einn reyndur hundur endurmetin fyrir áframhaldandi störf.

Rauði krossinn í Kópavogi býður nú upp á verklega skyndihjálp
Rauði krossinn í Kópavogi býður nú upp á nýja gerð af skyndihjálparnámskeiði sem hentar vel fólki sem hefur áhuga á að læra skyndihjálp en er mjög upptekið á kvöldin. Á þessu námskeiði er fyrri hluti námskeiðisins (bóklegi hlutinn) tekin á netinu, hvenær sem hentar.

Mikið að gera í fataverkefni Rauða krossins
Landsmenn eru duglegir að skila fötum í fatagáma Rauða krossins eftir jólahátíðina. Rauði krossinn vinnur hörðum höndum að því að vinna úr öllu því magni sem fólk hefur gefið til góðargerðarmála.

Fyrir alla sem vilja þjálfa sig í íslensku
Verkefnið Æfingin skapar meistarann, íslenskuþjálfun fyrir fólk af erlendum uppruna hefur störf á nýju ári laugardaginn 12. janúar kl. 10-12 í húsnæði Mímis.

Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir jólafrí
Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir jólafrí og ríkir mikil tilhlökkun fyrir komandi verkefni.
Hér má lesa um helstu verkefni Rauða krossins í Kópavogi.

Vinir perla til styrktar Rauða krossinum
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum. Allt framlag frá börnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum.

Aðventuhátíð í Sunnuhlíð
Heimsóknavinir Rauða krossins heimsækja íbúa í Sunnuhlíð reglulega og um helgina var haldin aðventuhátíð. Íbúar, fjölskyldumeðlimir, vinir og starfsfólk tóku undir sönginn og nutu samverunnar saman.

Afgangsgarn nýtist í verkefni Föt sem framlag
Í morgun biðu okkar fimm fullir pokar af garni fyrir utan skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi.

Vel heppnuð sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin á alþjóðadegi sjálfboðaliðans þann 5. desember.

Sex nýir sjálfboðaliðar útskrifast af hundavinanámskeiði Rauða krossins
Í síðustu viku kláraðist fyrsta hundavinanámskeiðið sem haldið var eingöngu af sjálfboðaliðum hundavinaverkefnis Rauða krossins. Sex nýjir sjálfboðaliðar útskrifuðust og þrír reyndir hundar voru endurmetnir fyrir áframhaldandi starf. Við óskum þeim öllum til hamingju með áfangann.

Félagsvinir eftir afplánun - Opið hús fellur niður 5. des
Opið hús fyrir verkefnið félagsvinir eftir afplánun fellur niður 5. desember vegna sjálfboðaliðagleði.

Viltu taka þátt í vinaverkefni?
Vinaverkefni Rauða krossins hefur það markmið að rjúfa félagslega einangrun. Sjálfboðaliðar um allt land sinna verkefninu og helsta hlutverk þeirra er að veita félagsskap og hlýju.

Prjónakaffi nú tvisvar í mánuði í Kópavogi
Sjálfboðaliðar Föt sem framlag í Kópavogi hittast núna tvisvar sinnum í mánuði í prjónakaffi.

Söfnun til styrktar Rauða krossinum
Tómas Andri Gunnarsson safnaði pening í hverfinu sínu til styrktar Rauða krossinum

Viltu taka þátt í skemmtilegu sjálfboðnu Rauða kross starfi?

Símavinir
Símavinir er verkefni Rauða krossins þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska.

Heimsókn á Listasafn Íslands

Stórhundadagar í Garðheimum
Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir sjálfboðaliðum í hundavinaverkefni.
Ef þú hefur áhuga á að gerast heimsóknarvinur með hund vinsamlegast hafðu samband í síma 570-4060/570-4061 eða á kopavogur@redcross.is.

Open house after imprisonment
At the Network after imprisonment we have an open house in Hamraborg 11, every Wednesday from 19:00-21:00

Félagsvinir eftir afplánun
Rauði krossinn í Kópavogi er með opið hús fyrir einstaklinga sem hafa lokið afplánun alla miðvikudaga frá klukkan 19:00 til 21:00

Hundavinir Rauða krossins í Garðheimum
Síðastliðna helgi voru haldnir Smáhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

320 ungbarnapakkar útbúnir
Í síðustu viku fór fram fatapökkun þar sem sjálfboðaliðar verkefnisins Föt sem framlag náðu að pakka fallegum ungbarnaflíkum í 320 pakka sem síðan verða sendir út til Hvíta Rússlands.

Snúum bökum saman og vinnum gegn einmanaleika
Heimsóknavinir Rauða krossins er verkefni sem miðar fyrst og fremst að því að létta fólki lífið og rjúfa félagslega einangrun. Hlutverk heimsóknavina er að veita nærveru, hlýju og félagsskap.

Æfingin skapar meistarann fyrir alla sem vilja þjálfa sig í íslensku
Rauði krossinn í Kópavogi í samstarfi við Mími-símenntun fer aftur af stað með verkefnið Æfingin skapar meistarann sem er fyrir alla sem vilja þjálfa sig í íslensku og kynnast fólki í leiðinni.

Fallegar og hlýjar peysur
Margrét prjónaði þessar fallegu peysur en þær verða sendar út til barna í Hvíta Rússlandi.

Plastpokalausar Rauðakrossbúðir

Skiptifatamarkaður í Mosfellsbæ
Rauði krossinn Mosfellsbæ kynnir öflugri og betrumbættan skiptimarkað með barnaföt í Þverholti 7.

Föt sem framlag byrjar aftur eftir sumarfrí
Verkefnið Föt sem framlag hefst að nýju eftir sumarfrí í Rauðakrosshúsi Kópavogsdeildar, Hamraborg 11 miðvikudaginn 29. ágúst.

Félagsvinir eftir afplánun
Rauði krossinn í Kópavogi er að fara af stað með nýtt félagsvinaverkefni fyrir einstaklinga sem eru að ljúka afplánun refsivistar í fangelsi.

Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir sumarfrí
Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir ánægjulegt sumarfrí og ríkir mikil tilhlökkun fyrir komandi verkefni. Hér má lesa um helstu verkefni deildarinnar.

Sumarlokun Rauða krossins í Kópavogi
Rauði krossinn í Kópavogi er lokaður frá og með 2. júlí til 7. ágúst/
The Red Cross in Kópavogur is closed from July 2nd - August 7th .

Vingjarnleg og lærdómsrík heimsókn frá norska Rauða krossinum
Leiðbeinendur frá norska Rauða krossinum komu hingað til landsins helgarnar 26.-27. maí og 9.-10. júní til að þjálfa sjálfboðaliða í að verða heimsóknavinir með hunda.

Vel heppnuð afmælishátíð
Kópavogsbúar og fleiri velunnarar Rauða krossins í Kópavogi fögnuðu 60 ára afmæli deildarinnar á túninu við Menningarhúsin þann 2. júní.

Verkefnastjóri óskast tímabundið
Rauði krossinn í Kópavogi auglýsir tímabundna afleysingastöðu verkefnastjóra frá 8. ágúst 2018 til 1.júní 2019.

Fögnum íslensku sem öðru tungumáli
Síðastliðinn mánudag, þann 7. maí fór fram málþing Ísbrúar félags kennara. Rauði krossinn í Kópavogi tók þátt í þinginu með því að kynna verkefnið Æfingin skapar meistarann.

60 ára farsælt mannúðarstarf
Í dag, 12. maí, á Kópavogsdeild Rauða krossins sextugsafmæli og mun fagna því veglega þann 2. júní þegar Kópavogsbúum, sjálfboðaliðum deildarinnar fyrr og nú verður boðið til hátíðar við menningarhúsin í Kópavogi.

Frábært framlag frá Hólmavík
Gefur fermingarpeningana sína í hjálparstarf fyrir fólk og dýr

Líf eftir afplánun

Aðalfundur Kópavogsdeildar 2018
308 ungbarnapakkar útbúnir
Rauði krossinn á Framadögum
Kópavogsdeild tók að sér að kynna sjálfboðastörf félagsins á Framadögum háskólanna þann 8. febrúar. Töluvert um nýskráningar og mikill áhugi nemenda.
Framboð óskast í stjórn Kópavogsdeildar
Stjórnarfólk og varamenn verða kosin á aðalfundi Kópavogsdeildar 15. mars 2018 kl. 20.
Stórskemmtileg sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin síðastliðinn þriðjudag í tilefni alþjóðadags sjálfboðaliðans.
Heimsóknahundurinn Samson heiðraður sem Þjónustuhundur ársins 2017
Heimsóknahundurinn Samson var í gær heiðraður sem Þjónustuhundur ársins 2017 hjá Hundaræktarfélaginu. Samson, ásamt eiganda sínum Helgu, hefur heimsótt hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ í mörg ár.

Slástu í hópinn og lærðu skyndihjálp!
Á árinu 2017 hafa nú þegar 463 einstaklingar lært skyndihjálp af einhverjum toga hjá Rauða krossinum í Kópavogi. Ekki láta þig vanta í hópinn og skráðu þig á námskeið fyrir jólin!
Enn eitt met slegið í fatapökkun í Rauða krossinum í Kópavogi

Ánægjulegur stjórnarfundur í Rauða krossinum í Kópavogi
Stjórnarfundur Rauða krossins í Kópavogi haldin með stjórn og starfmönnum. Fjölbreytt verkefni deildarinnar kynnt og rætt um framtíðarsýn.

Æfingin skapar meistarann/Practice makes perfect hefst á ný

Sumarlokun Rauða krossins í Kópavogi
Sjálfboðaliðar í sumarstuði
Það er leikur að læra

Heimsóknir ferfætlinga um land allt
Hundanámskeið var haldið á Akureyri þann 20. maí. Heimsóknavinir með hunda hafa notið sívaxandi vinsælda.
Umhyggjusemi frá Hólmavík til Kópavogs til Hvíta Rússlands

Æfingin skapar meistarann fær góðar viðtökur

Rauði krossinn í Kópavogi og Mímir taka höndum saman
Æfingin skapar meistarann er skemmtilegt og nauðsynlegt samstarfsverkefni Rauða krossins og Mímis.

Árangri fagnað á aðalfundi í Kópavogi
Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi var haldinn hátíðlega síðastliðinn miðvikudag. Farið var yfir viðburðarríkt ár, snætt saman og kosið til nýrrar stjórnar.
Metfjöldi í fatapökkun hjá Rauða krossinum í Kópavogi
Öskudagur 2017 í Kópavogi
Það var líf og fjör hjá Rauða krossinum í Kópavogi í gær þegar að deildin fylltist af allskonar furðuverum.

Hundavinir Rauða krossins í Garðheimum
Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.
10. bekkingar í Kársnesskóla fá viðurkenningu frá Rauða krossinum
Nemendur í 10. bekk í Kársnesskóla sem tóku þátt í valgreininni Skyndihjálp og hjálparstarf fengu í morgun afhenta viðurkenningu frá Rauða krossinum. Um leið afhenti hluti hópsins verkefninu Útmeð'a söfnunarfé sem þau höfðu safnað í haust.

Óskað eftir framboðum í stjórn
Rauðakrossbúðin í Mjódd opin á ný
Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ
Síðastliðinn mánudag héldu Rauði krossinn í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ eina stóra sameiginlega sjálfboðaliðagleði í tilefni alþjóðadags sjálfboðaliðans, 5. desember.
Bingókvöld hjá heimsóknavinum í Kópavogi
Fatapökkun í Kópavogi
Í gær pökkuðu sjálfboðaliðar í Kópavogi ungbarnapökkum sem sendir verða til Hvíta Rússlands.
Rauðakrossbúðin í Mjóddinni sett í nýjan búning
Síðastliðinn laugardag var Rauðakrossbúðinni í Mjóddinni lokað tímabundið á meðan breytingar standa yfir.

Tombóla í Kópavogi
Opið hús í Kópavogi
Í gær var opið hús hjá Rauða krossinum í Kópavogi af tilefni kynningarviku Rauða krossins.

Alþjóðlegir foreldrar byrja í Árbæ
Síðastliðinn þriðjudag byrjaði verkefnið Alþjóðlegir foreldrar í Árbænum en verkefnið hefur verið í Kópavogi í nokkur ár.