Rauðakrossbúðin í Mjódd opin á ný
Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ
Síðastliðinn mánudag héldu Rauði krossinn í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ eina stóra sameiginlega sjálfboðaliðagleði í tilefni alþjóðadags sjálfboðaliðans, 5. desember.
Bingókvöld hjá heimsóknavinum í Kópavogi
Fatapökkun í Kópavogi
Í gær pökkuðu sjálfboðaliðar í Kópavogi ungbarnapökkum sem sendir verða til Hvíta Rússlands.
Rauðakrossbúðin í Mjóddinni sett í nýjan búning
Síðastliðinn laugardag var Rauðakrossbúðinni í Mjóddinni lokað tímabundið á meðan breytingar standa yfir.

Tombóla í Kópavogi
Opið hús í Kópavogi
Í gær var opið hús hjá Rauða krossinum í Kópavogi af tilefni kynningarviku Rauða krossins.

Alþjóðlegir foreldrar byrja í Árbæ
Síðastliðinn þriðjudag byrjaði verkefnið Alþjóðlegir foreldrar í Árbænum en verkefnið hefur verið í Kópavogi í nokkur ár.

Skyndihjálparkynning á foreldrasýningu
Um helgina var foreldrasýningin My baby haldin í Hörpu og var Rauði krossinn á staðnum að kynna skyndihjálpina.

Rauði krossinn á My baby sýningu
Rauði krossinn í Kópavogi verður á My baby sýningunni í Hörpu 10.-11. september. Þar munu starfsmenn og sjálfboðaliðar kynna fjölbreytt skyndihjálparnámskeið og foreldrar geta fræðst um starfið.
Föt sem framlag byrjar aftur eftir sumarfrí
Verkefnið Föt sem framlag hefst aftur eftir sumarfrí í Kópavogi miðvikudaginn 31. ágúst.

Sumarlokun Rauða krossins í Kópavogi
Skrifstofa Rauða krossins í Kópavogi lokar frá og með 1. júlí til og með 7. ágúst.

Sjálfboðaliðar á Suðurnesjunum heimsækja Laugaveg 116
Í síðustu viku fékk Rauði krossinn í Kópavogi skemmtilega heimsókn frá sjálfboðaliðum sem starfa í fataverkefninu á Suðurnesjum.
Sjálfboðaliðar í sólskinsskapi í Kópavogi
Í gær var haldin vorgleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi. Að þessu sinni var boðið í grillveislu í garðinum við Dvöl.

Tónagull heimsækir Alþjóðlega foreldra
Í dag fengu Alþjóðlegir foreldrar heimsókn frá Tónagulli. Börn og foreldrar skemmtu sér konunglega og greinilegt að tónlistin nær til allra.

Öflugt skyndihjálparstarf hjá Rauða krossinum í Kópavogi
Rauði krossinn í Kópavogi heldur reglulega skyndihjálparnámskeið fyrir alla aldurshópa.

Sjálfboðaliðar óskast
Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir hressum sjálfboðaliðum á aldrinum 18-30 ára sem vilja taka þátt í nýju og skemmtilegu verkefni með börnum á aldrinum 10-12 ára.

Starfskraftur óskast við þrif
Óskum eftir einstakling til að þrífa skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi að Hamraborg 11 einu sinni í viku, u.þ.b. 1,5-2 klst.

Rauði krossinn í Kópavogi kveður Lindu
Í gær kvaddi Rauði krossinn í Kópavogi Lindu Ósk sem hefur starfað sem framkvæmdastjóri deildarinnar í 9 ár.

Bílstólar veita nýjum landsmönnum tækifæri til að ferðast
Í síðustu viku bauð Rauði krossinn í Kópavogi flóttafólkinu sem fluttist til bæjarins í janúar í Rauðakrosshúsið. Tilefnið var það að Rótarýklúbburinn Borgir í Kópavogi vildi gefa fólkinu fimm bílstóla.

Hefur þú dulda fordóma?
Vikan 14.-21. mars er Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti en 21. mars er einnig Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti. Af því tilefni er vert að opna umræðuna um fordóma á Íslandi.

Pökkun í Kópavogi
Í gær var pökkun í verkefninu Föt sem framlag. Sjálfboðaliðarnir mættu með bros á vör og pökkuðu 311 ungbarnapökkum ásamt því að fylla tvo kassa af fötum fyrir eldri börn.

Uppistand á aðalfundi í Kópavogi
Á mánudaginn var haldinn aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi. Venjuleg aðalfundarstörf eru aldrei venjuleg í Kópavogsdeild, heldur stórskemmtileg!

Ný búð opnuð á Skólavörðustíg
Á laugardaginn opnaði Rauði krossinn nýja verslun að Skólavörðustíg 12. Í þessari nýju verslun verður sérstök áhersla lögð á merkjavöru og vandaðar flíkur.
Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi
Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 14. mars næstkomandi klukkan 20:00 í Rauðakrosshúsinu, Hamraborg 11, 2. hæð, Kópavogi.

Rauðakrossbúðin á Laugarvegi 116 opnuð á ný eftir breytingar
Rauðakrossbúðin að Laugavegi 116 er opin á ný eftir miklar breytingar. Það er ekki annað hægt að segja en að verslunin sé stór glæsileg og viljum við þakka öllum þeim sjálfboðaliðum og iðnaðarmönnum sem gerðu þetta allt að veruleika.

Hulda ofursjálfboðaliði fagnar stórafmæli
Af því tilefni fékk hún afhenta dekurstund og blómvönd frá stjórn, starfsfólki og samstarfssjálfboðaliðum í Kópavogsdeild þegar hún mætti í mánaðarlegt prjónakaffi í gær.