IMG_0855_600

22. mars 2016 : Bílstólar veita nýjum landsmönnum tækifæri til að ferðast

Í síðustu viku bauð Rauði krossinn í Kópavogi flóttafólkinu sem fluttist til bæjarins í janúar í Rauðakrosshúsið. Tilefnið var það að Rótarýklúbburinn Borgir í Kópavogi vildi gefa fólkinu fimm bílstóla.

Forsida-vertunaes_tilb-3

21. mars 2016 : Hefur þú dulda fordóma?

Vikan 14.-21. mars er Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti en 21. mars er einnig Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti.  Af því tilefni er vert að opna umræðuna um fordóma á Íslandi.

IMG_0892_480

17. mars 2016 : Pökkun í Kópavogi

Í gær var pökkun í verkefninu Föt sem framlag. Sjálfboðaliðarnir mættu með bros á vör og pökkuðu 311 ungbarnapökkum ásamt því að fylla tvo kassa af fötum fyrir eldri börn. 

_SOS8329-Edit

16. mars 2016 : Uppistand á aðalfundi í Kópavogi

Á mánudaginn var haldinn aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi. Venjuleg aðalfundarstörf eru aldrei venjuleg í Kópavogsdeild, heldur stórskemmtileg!