Stórskemmtileg sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin síðastliðinn þriðjudag í tilefni alþjóðadags sjálfboðaliðans.
Heimsóknahundurinn Samson heiðraður sem Þjónustuhundur ársins 2017
Heimsóknahundurinn Samson var í gær heiðraður sem Þjónustuhundur ársins 2017 hjá Hundaræktarfélaginu. Samson, ásamt eiganda sínum Helgu, hefur heimsótt hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ í mörg ár.

Slástu í hópinn og lærðu skyndihjálp!
Á árinu 2017 hafa nú þegar 463 einstaklingar lært skyndihjálp af einhverjum toga hjá Rauða krossinum í Kópavogi. Ekki láta þig vanta í hópinn og skráðu þig á námskeið fyrir jólin!
Enn eitt met slegið í fatapökkun í Rauða krossinum í Kópavogi

Ánægjulegur stjórnarfundur í Rauða krossinum í Kópavogi
Stjórnarfundur Rauða krossins í Kópavogi haldin með stjórn og starfmönnum. Fjölbreytt verkefni deildarinnar kynnt og rætt um framtíðarsýn.

Æfingin skapar meistarann/Practice makes perfect hefst á ný

Sumarlokun Rauða krossins í Kópavogi
Sjálfboðaliðar í sumarstuði
Það er leikur að læra

Heimsóknir ferfætlinga um land allt
Hundanámskeið var haldið á Akureyri þann 20. maí. Heimsóknavinir með hunda hafa notið sívaxandi vinsælda.
Umhyggjusemi frá Hólmavík til Kópavogs til Hvíta Rússlands

Æfingin skapar meistarann fær góðar viðtökur

Rauði krossinn í Kópavogi og Mímir taka höndum saman
Æfingin skapar meistarann er skemmtilegt og nauðsynlegt samstarfsverkefni Rauða krossins og Mímis.

Árangri fagnað á aðalfundi í Kópavogi
Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi var haldinn hátíðlega síðastliðinn miðvikudag. Farið var yfir viðburðarríkt ár, snætt saman og kosið til nýrrar stjórnar.
Metfjöldi í fatapökkun hjá Rauða krossinum í Kópavogi
Öskudagur 2017 í Kópavogi
Það var líf og fjör hjá Rauða krossinum í Kópavogi í gær þegar að deildin fylltist af allskonar furðuverum.

Hundavinir Rauða krossins í Garðheimum
Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.
10. bekkingar í Kársnesskóla fá viðurkenningu frá Rauða krossinum
Nemendur í 10. bekk í Kársnesskóla sem tóku þátt í valgreininni Skyndihjálp og hjálparstarf fengu í morgun afhenta viðurkenningu frá Rauða krossinum. Um leið afhenti hluti hópsins verkefninu Útmeð'a söfnunarfé sem þau höfðu safnað í haust.
