
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum. Allt framlag frá börnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum.

Aðventuhátíð í Sunnuhlíð
Heimsóknavinir Rauða krossins heimsækja íbúa í Sunnuhlíð reglulega og um helgina var haldin aðventuhátíð. Íbúar, fjölskyldumeðlimir, vinir og starfsfólk tóku undir sönginn og nutu samverunnar saman.

Afgangsgarn nýtist í verkefni Föt sem framlag
Í morgun biðu okkar fimm fullir pokar af garni fyrir utan skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi.

Vel heppnuð sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin á alþjóðadegi sjálfboðaliðans þann 5. desember.

Sex nýir sjálfboðaliðar útskrifast af hundavinanámskeiði Rauða krossins
Í síðustu viku kláraðist fyrsta hundavinanámskeiðið sem haldið var eingöngu af sjálfboðaliðum hundavinaverkefnis Rauða krossins. Sex nýjir sjálfboðaliðar útskrifuðust og þrír reyndir hundar voru endurmetnir fyrir áframhaldandi starf. Við óskum þeim öllum til hamingju með áfangann.

Félagsvinir eftir afplánun - Opið hús fellur niður 5. des
Opið hús fyrir verkefnið félagsvinir eftir afplánun fellur niður 5. desember vegna sjálfboðaliðagleði.

Viltu taka þátt í vinaverkefni?
Vinaverkefni Rauða krossins hefur það markmið að rjúfa félagslega einangrun. Sjálfboðaliðar um allt land sinna verkefninu og helsta hlutverk þeirra er að veita félagsskap og hlýju.

Prjónakaffi nú tvisvar í mánuði í Kópavogi
Sjálfboðaliðar Föt sem framlag í Kópavogi hittast núna tvisvar sinnum í mánuði í prjónakaffi.

Söfnun til styrktar Rauða krossinum
Tómas Andri Gunnarsson safnaði pening í hverfinu sínu til styrktar Rauða krossinum

Viltu taka þátt í skemmtilegu sjálfboðnu Rauða kross starfi?

Símavinir
Símavinir er verkefni Rauða krossins þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska.

Heimsókn á Listasafn Íslands

Stórhundadagar í Garðheimum
Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir sjálfboðaliðum í hundavinaverkefni.
Ef þú hefur áhuga á að gerast heimsóknarvinur með hund vinsamlegast hafðu samband í síma 570-4060/570-4061 eða á kopavogur@redcross.is.

Open house after imprisonment
At the Network after imprisonment we have an open house in Hamraborg 11, every Wednesday from 19:00-21:00

Félagsvinir eftir afplánun
Rauði krossinn í Kópavogi er með opið hús fyrir einstaklinga sem hafa lokið afplánun alla miðvikudaga frá klukkan 19:00 til 21:00

Hundavinir Rauða krossins í Garðheimum
Síðastliðna helgi voru haldnir Smáhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

320 ungbarnapakkar útbúnir
Í síðustu viku fór fram fatapökkun þar sem sjálfboðaliðar verkefnisins Föt sem framlag náðu að pakka fallegum ungbarnaflíkum í 320 pakka sem síðan verða sendir út til Hvíta Rússlands.

Snúum bökum saman og vinnum gegn einmanaleika
Heimsóknavinir Rauða krossins er verkefni sem miðar fyrst og fremst að því að létta fólki lífið og rjúfa félagslega einangrun. Hlutverk heimsóknavina er að veita nærveru, hlýju og félagsskap.

Æfingin skapar meistarann fyrir alla sem vilja þjálfa sig í íslensku
Rauði krossinn í Kópavogi í samstarfi við Mími-símenntun fer aftur af stað með verkefnið Æfingin skapar meistarann sem er fyrir alla sem vilja þjálfa sig í íslensku og kynnast fólki í leiðinni.

Fallegar og hlýjar peysur
Margrét prjónaði þessar fallegu peysur en þær verða sendar út til barna í Hvíta Rússlandi.

Plastpokalausar Rauðakrossbúðir

Skiptifatamarkaður í Mosfellsbæ
Rauði krossinn Mosfellsbæ kynnir öflugri og betrumbættan skiptimarkað með barnaföt í Þverholti 7.

Föt sem framlag byrjar aftur eftir sumarfrí
Verkefnið Föt sem framlag hefst að nýju eftir sumarfrí í Rauðakrosshúsi Kópavogsdeildar, Hamraborg 11 miðvikudaginn 29. ágúst.

Félagsvinir eftir afplánun
Rauði krossinn í Kópavogi er að fara af stað með nýtt félagsvinaverkefni fyrir einstaklinga sem eru að ljúka afplánun refsivistar í fangelsi.

Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir sumarfrí
Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir ánægjulegt sumarfrí og ríkir mikil tilhlökkun fyrir komandi verkefni. Hér má lesa um helstu verkefni deildarinnar.

Sumarlokun Rauða krossins í Kópavogi
Rauði krossinn í Kópavogi er lokaður frá og með 2. júlí til 7. ágúst/
The Red Cross in Kópavogur is closed from July 2nd - August 7th .

Vingjarnleg og lærdómsrík heimsókn frá norska Rauða krossinum
Leiðbeinendur frá norska Rauða krossinum komu hingað til landsins helgarnar 26.-27. maí og 9.-10. júní til að þjálfa sjálfboðaliða í að verða heimsóknavinir með hunda.

Vel heppnuð afmælishátíð
Kópavogsbúar og fleiri velunnarar Rauða krossins í Kópavogi fögnuðu 60 ára afmæli deildarinnar á túninu við Menningarhúsin þann 2. júní.

Verkefnastjóri óskast tímabundið
Rauði krossinn í Kópavogi auglýsir tímabundna afleysingastöðu verkefnastjóra frá 8. ágúst 2018 til 1.júní 2019.

Fögnum íslensku sem öðru tungumáli
Síðastliðinn mánudag, þann 7. maí fór fram málþing Ísbrúar félags kennara. Rauði krossinn í Kópavogi tók þátt í þinginu með því að kynna verkefnið Æfingin skapar meistarann.

60 ára farsælt mannúðarstarf
Í dag, 12. maí, á Kópavogsdeild Rauða krossins sextugsafmæli og mun fagna því veglega þann 2. júní þegar Kópavogsbúum, sjálfboðaliðum deildarinnar fyrr og nú verður boðið til hátíðar við menningarhúsin í Kópavogi.

Frábært framlag frá Hólmavík
Gefur fermingarpeningana sína í hjálparstarf fyrir fólk og dýr

Líf eftir afplánun

Aðalfundur Kópavogsdeildar 2018
308 ungbarnapakkar útbúnir
Rauði krossinn á Framadögum
Kópavogsdeild tók að sér að kynna sjálfboðastörf félagsins á Framadögum háskólanna þann 8. febrúar. Töluvert um nýskráningar og mikill áhugi nemenda.
Framboð óskast í stjórn Kópavogsdeildar
Stjórnarfólk og varamenn verða kosin á aðalfundi Kópavogsdeildar 15. mars 2018 kl. 20.