
Prjónakaffi nú tvisvar í mánuði í Kópavogi
Sjálfboðaliðar Föt sem framlag í Kópavogi hittast núna tvisvar sinnum í mánuði í prjónakaffi.

Söfnun til styrktar Rauða krossinum
Tómas Andri Gunnarsson safnaði pening í hverfinu sínu til styrktar Rauða krossinum

Viltu taka þátt í skemmtilegu sjálfboðnu Rauða kross starfi?

Símavinir
Símavinir er verkefni Rauða krossins þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska.

Heimsókn á Listasafn Íslands

Stórhundadagar í Garðheimum
Síðastliðna helgi voru haldnir Stórhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir sjálfboðaliðum í hundavinaverkefni.
Ef þú hefur áhuga á að gerast heimsóknarvinur með hund vinsamlegast hafðu samband í síma 570-4060/570-4061 eða á kopavogur@redcross.is.

Open house after imprisonment
At the Network after imprisonment we have an open house in Hamraborg 11, every Wednesday from 19:00-21:00