17. október 2019 : Félagsvinir eftir afplánun

Hlutverk Rauða krossins er fyrst og fremst að koma að þar sem þörfin er mest og úrræðin fæst. Félagsvinir eftir afplánun er frekar nýtt verkefni á vegum Rauða krossins í Kópavogi. Hugmyndin með verkefninu er að aðstoða fanga á meðan og eftir að afplánun lýkur.