• Adalfundur2011--14-

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi

24. febrúar 2016

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 14. mars næstkomandi klukkan 20:00 í Rauðakrosshúsinu, Hamraborg 11, 2. hæð, Kópavogi. 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Umræður um fordóma
  3. Kosning til embætta í stjórn og formanns

Kaffiveitingar að sýrlenskum hætti verða á boðstólnum. Félagsmenn og sjálfboðaliðar eru hvattir til að mæta.