• Opidhus

Félagsvinir eftir afplánun - Opið hús fellur niður 5. des

3. desember 2018

Opið hús fyrir verkefnið félagsvinir eftir afplánun fellur niður 5. desember vegna sjálfboðaliðagleði. Næsta opna hús verður 12. desember frá klukkan 19-21 í Rauðakrosshúsinu í Kópavogi, Hamraborg 11. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.