• IMG_0589

Öskudagur 2017 í Kópavogi

2. mars 2017

Það fór ekki frjamhjá neinum í Kópavogi að Öskudagur var haldinn hátíðlegur í gær. Bærinn var fullur af allskonar furðuverum og greinilegt að margir krakkar höfðu lagt mikið í búningasmíð. Sól og blíða einkenndi daginn og fylltust fyrirtæki á svæðinu af söngfuglum.

Rauði krossinn tók að sjálfsögðu vel á móti krökkunum enda alltaf gaman að brjóta upp daginn með skemmtilegum heimsóknum.
Hér má sjá fleiri myndir frá deginum.