Verkefnið Félagsvinir eftir afplánun fékk góðan styrk frá Velferðarráði Kópavogs
Með verkefninu er leitast við að efla getu þáttakanda við að takast á við lífið og þær áskoranir sem verða á vegi þeirra, nýta sér opinbera þjónustu, leita sér nýrra leiða í uppbyggingu á félagslegu neti og öðlast tiltrú á eigin getu sem áhrifavalds í eigin lífi.
Með verkefninu er leitast við að efla getu þáttakanda við að takast á við
lífið og þær áskoranir sem verða á vegi þeirra, nýta sér opinbera þjónustu,
leita sér nýrra leiða í uppbyggingu á félagslegu neti og öðlast tiltrú á eigin
getu sem áhrifavalds í eigin lífi.
Rauði krossinn í Kópavogi færir Velferðarráði kærar þakkir fyrir traustið og styrkinn góða Þeir sem vilja gerast sjálfboðaliðar í verkefninu eða styrkja það með öðrum hætti er bent á að hafa samband við Kópavogsdeild kopavogur@redcross.is
Hægt er að lesa meira um verkefnið https://www.raudikrossinn.is/felagsvinir/