Regnkapur

25. ágúst 2016 : Skottmarkaður á laugardaginn

Rauði krossinn í Mosfellsbæ tekur þátt í skottmarkaði á laugardaginn klukkan 13-16.
Nattfot-ofl-fot-sem-framlag

16. ágúst 2016 : Rauði krossinn á skottmarkaði á bæjarhátíðinni

Rauði krossinn í Mosfellsbæ verður með sölu á notuðum fötum á skottmarkaðinum í Túninu heima frá 13-16 laugardaginn 27. ágúst. 
Rebekka-Lif-Olafsdottir-og-Steinunn-Eva-Oladottir-4.8.2016

16. ágúst 2016 : Duglegar tombólustelpur

Rebekka Líf Ólafsdóttir og Steinunn Eva Óladóttir  héldu tombólu fyrir utan Lágafellslaug og söfnuðu 1.053 kr.