Rennur-ljuflega-nidur-Opid-hus-31.-jan-2017

2. febrúar 2017 : Mexíkósk stemning á opnu húsi næstu vikur

Það verður mexíkósk stemning í Rauðakrosshúsinu í Mosfellsbæ næstu þriðjudaga. Jeannie Lagunas Losaw töfrar fram girnilega rétti og segir okkur frá tilurð þeirra og mexíkóskri matarmenningu.