• Rebekka-Lif-Olafsdottir-og-Steinunn-Eva-Oladottir-4.8.2016

Duglegar tombólustelpur

16. ágúst 2016

 

Rebekka Líf Ólafsdóttir og Steinunn Eva Óladóttir 9. ára héldu tombólu fyrir utan Lágafellslaug og söfnuðu 1.053 kr. Við þökkum þeim kærlega fyrir frábært framtak.