• 20160910_111414

Sjálfboðaliðakvöld á fimmtudaginn

23. september 2016

Sjálfboðaliðum Rauða krossins í Mosfellsbæ og öðrum áhugasömum er boðið á kynningarkvöld næsta fimmtudag, 29. september klukkan 20.

Það verður stutt kynning um starf vetrarins auk þess sem nýtt myndband um störf sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum verður frumsýnt.

Léttar veitingar og gott tækifæri til skrafs og ráðagerða .