• Regnkapur

Skottmarkaður á laugardaginn

25. ágúst 2016

Það verður hægt að gera góð kaup á fjölskylduna á skottmarkaðnum á planinu við hlið Bónus á bæjarhátíðinni í Túninu heima laugardaginn 27. ágúst klukkan 13-16.
Einnig verður hægt að fá bæklinga og upplýsingar um starf vetrarins en það er alltaf þörf á fleiri sjálfboðaliðum til að sinna hinum ýmsu verkefnum.