• 15289080_10202546262415674_4908202586274974618_o

Hugguleg stemmning á sjálfboðaliðagleðinni í Mosfellsbæ

15. desember 2016

Vilborg Bjarkadóttir og Atli Antonsson rithöfundar lásu upp úr nýútkomnum bókum sínum við góðar undirtektir og Hafdís Huld söngkona og Alistair Wright gítarleikari spiluðu og sungu nokkur jólalög á jólagleðinni hér í Mosfellsbænum. 

15326089_10202546277296046_4190367455197654732_o

15370093_10202546263055690_7073536693808587311_oVilborg-Bjarkadottir-raedir-um-nyju-bokina-sina-7.-des-2016

15304165_10202546277336047_148238937176197812_o

Hátt í þrjátíu manns mættu og gæddu sér á léttum veitingum og svo var mikið spjallað og spekúlerað.

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og ekki síst fyrir ánægjulegt samstarf og samveru á árinu sem er að líða.