Bakhjarlar

Rauði krossinn í Reykjavík

Án stuðnings frá almenningi og fyrirtækjum verður lítið úr því mikla starfi sem að Rauði krossinn í Reykjavík heldur úti. Verkefnin okkar eru ákvörðuð út frá því hvar neyðin er mest í Reykjavík og hverjir eru mest hjálparþurfi. Við færum okkar styrktaraðilum bestu þakkir fyrir stuðning þeirra við starfið okkar. Með mánaðarlegum eða einstökum framlögum, litlum sem stórum, gerir þú sjálfboðaliðum Rauða krossins í Reykjavík kleift að sinna nauðsynlegu hjálparstarfi.