Rauda-kross-mynd

27. mars 2017 : Verkefnastjóri í málefnum flóttamanna

Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf að málefnum flóttamanna.

14. mars 2017 : Árni endurkjörinn formaður á aðalfundi Rauða krossins í Reykjavík

Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík fór fram 9. mars sl.

12. mars 2017 : Ársskýrsla Rauða krossins í Reykjavík sýnir aukna aðsókn jaðarsettra hópa

 Í ársskýrslu Rauða krossins í Reykjavík, sem kemur út í dag, kemur fram að mikil fjölgun hafi verið á aðsókn í úrræði fyrir jaðarsetta hópa í borginni.

IMG_2692

13. desember 2016 : Veglegur styrkur frá Dunkin´ Donuts

Dunkin' Donuts​ kom færandi hendi til Rauða krossins í Reykjavík með kleinuhringi og peningagjöf að upphæð 200 þúsund krónur

Kvennadeild_afmaeli

12. desember 2016 : Til hamingju Kvennadeild!

Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík fagnar í dag, 12. desember, 50 ára afmæli. Hún er hefur frá upphafi verið ein öflugasta deild félagsins.

Rauda-kross-mynd

1. desember 2016 : Um nýlega skýrslu Rauða krossins í Reykjavík

Tilkynning frá stjórn deildarinnar um skýrsluna „Fólkið í skugganum“." 

Gogderar--003-

17. nóvember 2016 : Domino´s Pizza styrkir Konukot

Domino´s Pizza stóð að árlegri góðgerðapizzu sinni dagana 24 – 28 október þar sem sérstaklega framreidd pizza að hætti matreiðslumeistarans Hrefnu Sætran var á boðstólum.

IMG_1222

28. september 2016 : Sjálfboðaliðar óskast

Sjálfboðaliðar óskast í heimanámsaðstoð á höfuðborgarsvæðinu
_28A3237

27. júní 2016 : Hlaupum fyrir Frú Ragnheiði og skaðaminnkun!

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið og í ár hlaupum við fyrir Frú Ragnheiði og jaðarsetta hópa í samfélaginu okkar.

Nota-a-vef

19. apríl 2016 : Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Í dag var Barnamenningarhátíð í Reykjavík sett með pomp og prakt í Eldborgarsal Hörpu. Um 1500  fjórðubekkingar tóku þátt í opnunarhátíðinni og veifuðu marglitum sokkum

_SOS7379-Edit

16. mars 2016 : Árni Gunnarsson nýr formaður Rauða krossins í Reykjavík

Árni Gunnarsson var kjörinn formaður Rauða krossins í Reykjavík á fjölmennum aðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Árni hefur verið gjaldkeri stjórnar síðasta árið og sinnt fjölbreyttri stjórnarsetu fyrir Rauða krossinn.

12593829_747856768678557_7830514923784993184_o

29. febrúar 2016 : Ársskýrsla Rauða krossins í Reykjavík

Ársskýrslu Rauða krossins í Reykjavík 2015 er komin út. Fjallað er um starf deildarinnar með berskjölduðu fólki í borginni á viðburðaríku ári. 

_SOS7277--1-

28. febrúar 2016 : Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir starfskrafti

Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir starfskonu á næturvaktir í Konukot sem er athvarf fyrir heimilislausar konur. 

12764718_756396621157905_9208341871641759674_o

24. febrúar 2016 : Prjónar fyrir hjálparstarf

Sigríður A. Ingvarsdóttir kemur reglulega frá Akranesi og færir Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík fullan poka af fallegum vettlingum. Þeir fara í búðir sjúkrahúsanna og seljast þar eins og heitar lummur.

IMG_5446

9. febrúar 2016 : Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík

Aðalfundur Rauða krossins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 10. mars, 2016, í húsnæði deildarinnar að Efstaleiti 9. Fundurinn hefst kl. 17:30.

12540600_745184395612461_2963361367294607021_n

27. janúar 2016 : Næsta skref - Jafna stöðu flóttafólks

Í síðustu viku komu hingað 35 sýrlenskir flóttamenn; sex fjölskyldur sem nú fá aðstoð hins opinbera og Rauða krossins til að aðlagast íslensku samfélagi. 

_SOS7379-Edit

22. desember 2015 : Ný stefna Rauða krossins í Reykjavík

Stjórn Rauða krossins í Reykjavík hefur samþykkt nýja stefnu fyrir deildina til næstu fimm ára. Í stefnunni er lögð áhersla á einingu félagsins og valdeflandi stuðning við berskjaldað fólk í öllum hverfum borgarinnar.

12491887_742477785883122_96515126597646037_o

13. nóvember 2015 : Fatakortum úthlutað á höfuðborgarsvæðinu

Einstaklingar og fjölskyldur á höfuðborgarsvæðinu, sem búa við þrengingar, geta nú sótt um fatakort hjá Rauða krossinum. Kortið virkar sem úttektarheimild í verslunum Rauða krossins með notuð föt á höfuðborgarsvæðinu.

_SOS7379-Edit

20. október 2015 : Aftur undir sama þak 40 árum síðar

Í síðustu viku flutti Rauði krossinn í Reykjavík skrifstofu sína og sjálfboðamiðstöð að Efstaleiti 9 þar sem fyrir er landsskrifstofa Rauða krossins. Deildin hefur nú aðsetur á jarðhæð í húsnæðinu, sem áður var að hluta í útleigu.