• roleplay teningar d10 d20

Studd í spuna

Roleplay hópur Rauða krossins

 Apríl 2021: Hópurinn er kominn aftur af stað eftir COVID hlé, á nýjum stað.
Nú fer verkefnið fram öll miðvikudagskvöld kl. 19.00 í Rauða krossinum í Kópavogi, Hamraborg 11

Viltu spila spunaspil en ert ekki með hóp? Studd í spuna er verkefni þar sem markmiðið er að hittast, hafa gaman og að spila spunaspil (roleplay) á borð við Dungeons & Dragons.

Verkefnið er ætlað ungu fólki á aldrinum 18-30 ára, ekki þarf að skrá sig, það eru allir velkomnir og enga reynslu þarf til að taka þátt. Fyrirspurnum má beina til Páls Daníelssonar deildarstjóra, [email protected]

Hægt er að fylgjast með verkefninu á Discord.

Sjáumst!