Stjórnarfundur

22.5.2013

sameinaðrar deildar Rauða krossins við Eyjafjörð haldinn 22. maí 2013 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju.

Stjórn skipti með sér verkum:

Helga Ingibjörg Jóhannsdóttir varaformaður
Eva Björg Guðmundsdóttir gjaldkeri
Kristín M. Karlsdóttir ritari

Í neyðarnefnd voru tilnefnd
Símon Páll Steinsson,
Ólafur Sigurðsson,
Birna Björnsdóttir,
Sigurður Ólafsson og
Páll Sverrisson.

Í aðgerðastjórn voru tilnefndir
Páll Sverrisson og
Stefán Arnaldsson.

Mætt voru
Elsa M. Guðmundsdóttir,
Helga Ingibjörg Jóhannsdóttir,
Guðmundur Skarphéðinsson,
Sigurður Ólafsson,
Dusanka Kotaras,
Þorsteinn E. Arnórsson,
Helga Stefánsdóttir,
Auður Eggertsdóttir,
Þorgils Guðnason,
Eva Guðmundsdóttir,