Stjórnarfundur á Ólafsfirði

29.5.2013

29. maí 2013 kl. 17.15

Mætt: Sigurður Ólafsson, Eva Björg Guðmundsdóttir, Helga I. Jóhannsdóttir, Snjólaug Kristinsdóttir, Björk Óladóttir,  Birna Björnsdóttir, Auður Eggertsdóttir, Helga Stefánsdóttir  og Ragna Ragnarsdóttir. Einnig sat fundinn Hafsteinn Jakobsson framkvæmdastjóri Eyjafjarðardeildar. 

Föt verða áfram send suður, til haustsins, svo á að skoða með framhald.

Námskeið í skyndihjálp fyrir 10. bekk. Rætt um framhald og með hvaða hætti Ólafsfjarðardeildin greiddi fyrir það hingað til en Eyjafjarðardeildin mun ekki gera það.

Skoða með markaðsdag.

Ekki fleira tekið fyrir.