Fundur með heimafólki á Siglufirði

27.1.2014

27. janúar 2014

Fundinn sátu Sigurður Ólafsson formaður, Kristín Karlsdóttir, Mundína Bjarnadóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Steinar Baldursson og Ólafur Sigurðsson en auk þeirra starfsmenn Eyjafjarðardeildar og landsskrifstofu, þau Hafsteinn Jakobsson og Guðný Björnsdóttir,

Námskeið fyrir heimsóknarvini í umsjón Siglfirðinga og í samstarfi við Ólafsfirðinga.

Tónleikar Svavars Knúts í Siglufjarðarkirkju tókust vel. Hluti af miðaverði gekk til Rauða kross deildarinnar.

10 virkir heimsóknarvinir á Siglufirði. Fundur fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði kl. 17.30.

112 dagurinn, brunaæfing í skólanum, samstarf við björgunarsveitina, sjúkraflutningamenn o.fl.

Skyndihjálparkennsla, rukka fyrir dúkku ef kennslan er ekki á vegum deildarinnar. Fyrirtæki og fleiri hafa verið að taka námskeið.

Fatasöfnun – fötin eru sett inn á ganginn í húsinu. Athuga með gám. Steinar athugar með samstarf við Flytjanda.

Á Siglufirði eru til 3 dúkkur, fullorðin, unglingur og barn. 2 CB handstöðvar.

Fleira ekki tekið fyrir.