Stjórnarfundur

6.11.2014

6. nóvember 2014 kl. 18.00

Sigurður formaður bauð fundarmenn velkomna og setti fund. Fundargerð er óundirrituð og nöfn fundarmanna ekki skráð.

1.       Farið yfir fjárhags- og framkvæmdaáætlun 2014 og unnið að sömu áætlunum fyrir árið 2015.

Fleira ekki gert, fundið slitið kl. 20.20