Stjórnarfundur

10.3.2015

haldinn 10. mars 2017


Fundinn sátu Sigurður Ólafsson, Helga I. Jóhannsdóttir, Hörður Ólafsson, Elsa M. Guðmundsdóttir, Kristín K.H. Karlsdóttir, Steinar Svavarsson og Jónas Þór Karlsson. Elsa ritaði fundargerð.

 

1.       Stjórn skipti með sér verkum:
Helga verður áfram varaformaður, Eva Björg gjaldkeri áfram, Elsa M. ritari.

2.       Hafsteinn hefur umboð stjórnar til að segja upp leigu í suðurenda í Viðjulundi þegar henta þykir. Stjórn samþykkir að framkvæmdir í Viðjulundi haldi áfram í samræmi við þá fjármuni sem haldbærir eru – göngum ekki á þá sjóði sem sameinuðust Akureyrardeild.

Fleira ekki rætt, fundi slitið 21.25