Rauði krossinn á Klaustri
Kennitala 440479-0309
Deildin var stofnuð 26. mars 1977. Fyrsti formaður var Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri. Starfssvæði deildarinnar er Skaftárhreppur. Stjórn fundar reglulega yfir veturinn.
Starf deildarinnar
Neyðarvarnir/fjöldahjálp. Sjálfboðaliðar fá fræðslu og þjálfun í að bregðast við neyð og er fjöldahjálparstöðin staðsett í Kirkjubæjarskóla.Skyndihjálparnámskeið og námskeið í sálrænum stuðningi sem og námskeiðið Börn og umhverfi er haldið eftir þörfum.
Fatagámur er staðsettur við Slökkvistöðina á Kirkjubæjarklaustri og sjá sjálfboðaliðar um að tæma hann senda til Fatasöfnunar á höfuðborgarsvæðinu.
Hlutverk | Nafn | Netfang |
---|---|---|
Formaður | Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir | formadur.klaustur (hjá) redcross.is |
Ritari | Lilja Hrund Harðardóttir | |
Gjaldkeri | Sólveig Ólafsdóttir | gjaldkeri.klaustur (hjá) redcross.is |
Meðstjórnandi | Auður Hafstað Ármannsdóttir | |
Meðstjórnandi | Karitas Heiðbrá Harðardóttir | |
Varamaður | Ragnheiður Hlín Símonardóttir |