• B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

Rauði krossinn í Rangárvalla­sýslu

Kennitala 570480-0499

Deildin var stofnuð 15. mars 1977. Fyrsti formaður var Jón Ögmundsson, Rauðalæk. Stjórn fundar að jafnaði mánaðarlega yfir veturinn. Starfssvæði deildarinnar er Rangárvallasýsla.
Aðsetur deildarinnar er að Hvolsvegi 31 á Hvolsvelli.

Starf deildarinnar 

Neyðarvarnir/fjöldahjálp. Sjálfboðaliðar deildarinnar fá fræðslu og þjálfun til að bregðast við neyð. Fjöldahjálparstöðvar á starfssvæði deildarinnar eru í Hvolsskóla á Hvolsvelli, grunnskólanum á Hellu, félagsheimilinu að Laugarlandi í Holtum og Gunnarshólma.

Skyndihjálparnámskeið og námskeið í sálrænum stuðningi eru haldin eftir þörfum. Einnig er námskeiðið Börn og umhverfi haldið ef næg þátttaka næst.

Föt sem framlag er verkefni sem styður við alþjóðlegt hjálparstarf. Sjálfboðaliðar hittist vikulega í safnaðarheimilinu á Hellu og útbúa fatapakka sem sendir eru til Hvíta-Rússlands.

Fatasöfnun er á vegum deildarinnar og eru fatagámar staðsettir á Hvolsvelli og Hellu. Sjálfboðaliðar tæma gámana og koma fötunum til Fatasöfnunar á höfuðborgarsvæðinu.

Nánari upplýsingar um starfið er hægt að fá í síma 482 2106.Stjórn

Rangárvallasýsludeild

Nafn Starfsheiti Netfang Sími
Árni Þorgilsson Formaður formadur.rangarvallasysla (hjá) redcross.is 8936880
Sveinn Kristján Rúnarsson Ritari sveinnr ( @ ) logreglan ( . ) is 8927592
Siv Emma Sissela Rosén Gjaldkeri gjaldkeri.rangarvallasysla (hjá) redcross.is 8925685
Ágúst Leó Sigurðsson Meðstjórnandi agustleo ( @ ) hsu ( . ) is 8673683
Sigurborg Chyntia Karlsdóttir Meðstjórnandi chyntia ( @ ) simnet ( . ) is 8646911
Magnús Ragnarsson Varamaður magnus ( @ ) motiff ( . ) net 8680546
Margrét Einarsdóttir Varamaður margretein ( @ ) simnet ( . ) is 8947111