• B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

Rauði krossinn í Strandasýslu

Kennitala 620780-2199

Deildin starfar í Strandasýslu.

Starf deildarinnar:
Neyðarvarnir/fjöldahjálp. Sjálfboðaliðar í neyðarvörnum fá reglulega þjálfun í samvinnu við aðrar deildir á svæðinu. Fjöldahjálparstöðvar eru í Félagsheimilinu á Hólmavík, grunnskólanum á Drangsnesi og grunnskólanum á Finnbogastöðum. Deildin á einn fulltrúa í áfallateymi í Strandasýslu.

Skyndihjálparnámskeið eru haldin reglulega fyrir sjálfboðaliða og atvinnulífið. Nemendur grunnskólans fá reglulega námskeiðið Börn og umhverfi. Upplýsingar um námskeið má finna á heimasíðu félagsins og í síma 4563180.

Fatasöfnunin er á flokkurnarstöð sorps að Skeiði 3 á Hólmavík.

Deildin býður fólki sem er einmana og félagslega einangrað að leita til deildarinnar þar sem skipulagðar eru heimsóknir til viðkomandi reglulega.

Nánari upplýsingar um starfið er hægt að fá í síma 456 3180.


Stjórn

Strandarsýsludeild

Nafn Starfsheiti Netfang Sími
Valgeir Örn Kristjánsson Formaður formadur.strandir (hjá) redcross.is 8614806
Sólrún Jónsdóttir Ritari ijsol ( @ ) simnet ( . ) is 864 2182
Ingibjörg Birna Sigurðardóttir Gjaldkeri gjaldkeri.strandir (hjá) redcross.is 8474415
Berglind Maríusdóttir Meðstjórnandi beggamar ( @ ) gmail ( . ) com 6942696
Egill Victorsson Meðstjórnandi egillvi ( @ ) gmail ( . ) com 8669016