• B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

Rauði krossinn í Súðavík

Kennitala 581197-2259

Súðavíkurdeild var stofnuð 26. september 1997.

Rauði krossinn í Súðavík er ein af sex deildum á norðanverðum Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að neyðarvörnum, skyndihjálp og að rjúfa félagslega einangrun. Deildin heldur fundi einu sinni í mánuði að jafnaði í Álftaveri.

Starf deildarinnar 

Neyðarvarnir/fjöldahjálp. Sjálfboðaliðar í neyðarvörnum fá þjálfun reglulega í samvinnu við aðrar deildir á svæðinu og er fjöldahjálparstöðin staðsett í grunnskóla Súðavíkur.

Skyndihjálparnámskeið eru haldin reglulega bæði í samstarfi við aðrar deildir og einnig í Súðavík og fær 10. bekkur grunnskólans skyndihjálparnámskeið.

Heimsóknavinir hafa fengið þjálfun og eru að störfum í Súðavík.

Fatasöfnun er í Álftaveri og sjálfboðaliðar sjá um að koma fötunum til Flytjanda sem flytur þau endurgjaldslaust til Fatasöfnunar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu.

Stjórn

HlutverkNafn Netfang 
Formaður Genka Krasteva G Yordanova  formadur.sudavik (hjá) redcross.is  
GjaldkeriJónína Margrét Guðmundsdóttir  gjaldkeri.sudavik (hjá) redcross.is 
RitariÞorsteinn Haukur Þorsteinsson 
Meðstjórnandi Linda Lee Bluett 
Meðstjórnandi Wendy Scott
Varamaður Lilja Ósk Þórisdóttir 
Varamaður Vanda Encarnacao