Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni

Námskeið

15 Jun
Location Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Time 11:00 - 14:00
Instructor Hildur Vattnes Kristjánsdóttir
Price 8.900 ISK

Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

course-image
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.Námskeiðið verður haldið í Hafnarfirði, Strandgötu 24 , 2 hæðmiðvikudagurinn 15.júní 2022 kl: 11 - 14
Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.
við hvetjum þátttakendur til að taka með sér nesti.
Nánari upplýsingar í síma 5704000 og skyndihjalp@redcross.is
Athugið, þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir.