Grunnámskeið Öryggi og björgun + hæfnispróf - Staðnámskeið

Námskeið

28 Feb
to
29 Feb
Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 09:00 - 17:00
Instructor Freysteinn Oddsson
Price per person 50.000 ISK

Endurmenntun í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir sundkennara, sundþjálfara og meðhöndlara sem starfa í laug án Laugarvarðar.

Signup
course-image
Grunnnámskeið í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir sundlaugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.

Þátttakendur sem sinna laugarvörslu hjá sund og baðstöðum þurfa að hafa lokið námskeiðinu Laugarverðinum sem er rafrænt námskeið. Næstu námskeið má sjá á www.skyndihjalp.is
ATH. að þátttakendur sem sinna laugarvörslu í meðferðar- og skólalaugum þurfa ekki að taka námskeiðið Laugarvörðurinn.

Kennsla fer fram í húsi Rauða krossins í Efstaleiti 9. Björgun og hæfnispróf verður haldið í sundlaug sem verður auglýst síðar.

Dagskrá:
Miðvikudaginn 28. febrúar frá 9.00-17:00 – Skyndihjálp
Fimmtudaginn 29. febrúar frá 9.00-16:00 – Björgun og hæfnispróf Muna að taka með sundföt ásamt síðermabol og buxum.

Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.

Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir. Eftir að námskeiðið er hafið er þátttökugjaldið ekki endurgreitt.

Fólk er hvatt til að taka með sér nesti.

ATH!! Á öðrum degi námskeiðs er farið í laug og kennd verkleg björgun og tekið hæfnispróf. Þá þarf að hafa meðferðis sundföt ásamt síðermabol og buxum. Um hæfnisprófið má lesa hér: https://www.ust.is/hringrasarhagkerfi/hollustuhaettir/sundstadir/haefnisprof-starfsmanna/

Fyrirtæki og stofnanir geta skráð þátttakendur í emaili á bjorgun@redcross.is og fengið reikning sendan.

Allar nánari upplýsingar í síma 570-4220 og á bjorgun@redcross.is.