Sálræn fyrstu hjálp fyrir leiðbeinendur í Öryggi og björgun

Námskeið

05 Sep
Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 09:00 - 14:00
Instructor Sandra Maria Troelsen
Price per person 0 ISK

Sálræn fyrstu hjálp fyrir leiðbeinendur í Öryggi og björgun

Signup
course-image
Sandra María leiðbeinandi í sálrænni fyrstu hjálp og verkefnafulltrúi í Öryggi og björgun verður með námskeið í Sálrænni fyrstu hjálp með áherslu á aðkomu ykkar leiðbeinenda í alvarlegum atvikum og sálrænni fyrstu hjálp fyrir starfsfólk sund - og baðstaða.

Ætlunin er að geta boðið sund - og baðstöðum upp á viðbragðsteymi leiðbeinenda í Öryggi og björgun þegar upp koma alvarleg atvik og þörf er á sálrænum stuðningi og viðrun starfsfólks eftir atvik.

Í framhaldinu af námskeiðinu verður stutt vinnustofa þar sem farið verður í hvernig fyrirkomulag á teyminu verður háttað.

Þetta námskeið er ykkur að endurgjaldslausu.

Námskeiðið er ígildi einnar einingar til endurmenntunar leiðbeinenda í Skyndihjálp