Sjálfsrækt í starfi með viðkvæmum hópum - 2,5klst - Akureyri

Námskeið

09 May
Location Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Time 14:30 - 17:00
Instructor Sóley Ómarsdóttir

Opin vinnustofa um sjálfsrækt í starfi með viðkvæmum hópum.

Signup
course-image
Á vinnustofunni verður farið yfir:

- sálræn áhrif þess að vinna með viðkvæmum hópum
- einkenni streitu og ofurálags
- gagnleg bjargráð
- vinnustaðamenningu og starfsumhverfi

Vinnustofan byggir á æfingum, umræðum og virkri þátttöku.

Vinnustofan er hluti af fræðsluátaki sem er styrkt af Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu.