Slys og veikindi barna: 1 árs og eldri - Staðnámskeið

Námskeið

28 Feb
Location Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Time 17:00 - 21:00
Instructor Guðjón Einar Guðmundsson
Price 12.000 ISK

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Signup
course-image
Námskeið fyrir foreldra og forráðamenn barna 1 árs og eldri, auk annarra sem sinna börnum.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum. Námskeiðið gagnast öllum þeim sem umgangast börn 1 árs og eldri, hvort sem er í starfi eða daglegu lífi.

Inntökuskilyrði: Þátttakendur séu 14 ára eða eldri.

Nánari upplýsingar í síma 570-4000 og á namskeid@redcross.is.

ATH! Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef afbókun berst innan við þremur dögum fyrir námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir.