Slys og veikindi barna

Námskeið

23 May
Location Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Time 17:00 - 21:00
Price 6.900 ISK

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

course-image
Rauði krossinn heldur námskeiðið Slys og veikindi barna mánudaginn 23. maí 2022 kl 17-21 Strandgata 24 , 2hæð 220 HafnarfirðiNámskeið fyrir alla foreldra,forráðamenn barna og þá sem sinna ungum börnum.Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum. Námskeiðið gagnast öllum þeim sem umgangast börn hvort sem er í starfi eða daglegu lífi.Inntökuskilyrði: Þátttakendur séu 16 ára eða eldri.
Nánari upplýsingar í síma 5704000 ATH! Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir.