11. ágú. 2006 : Alþjóðlegur dagur æskunnar 12. ágúst

„Ungt fólk sem býður sig fram til starfa fyrir Rauða krossinn gefur tíma sinn og starfsgetu til nauðsynlegra verkefna sem það sér í sínu umhverfi. Þannig elst það upp við að leggja sitt af mörkum til að byggja upp betra samfélag,” segir Juan Manuel Suárez del Toro forseti Alþjóða Rauða krossins, í yfirlýsingu í tilefni af alþjóðlegum degi æskunnar, 12. ágúst.

4. ágú. 2006 : Neyðaraðstoð til óbreyttra borgara í Suður-Líbanon

Meira en 5000 sjálfboðaliðar og starfsfólk líbanska Rauða krossins hafa lagt sig í lífshættu við hjálparstarfið. Þau halda ótrauð áfram við að útvega nauðsynleg lyf og veita þeim sem misst hafa heimili sín og eru í hættu aðhlynningu.

3. ágú. 2006 : Fulltrúi Rauða krossins hjá SÞ segir að vopnahlé verði að komast á í Líbanon

Greinin birtist í Morgunblaðinu 1. ágúst 2006.