30. júl. 2008 : Mongólía: Forvarnarstarf bjargar mannslífum

Eftirtektarvert forvarnarstarf sem Rauði krossinn í Mongólíu hefur byggt upp vegna handa-, fóta- og munnsjúkdóms (HFMD) hefur dregið úr smithættu og útbreiðslu sjúkdómsins þar, en á meginlandi Kína og í Taívan hefur sjúkdómurinn kostað mörg mannslíf.

14. júl. 2008 : Óbreyttir borgarar í eldlínunni í Afganistan

Alþjóða Rauði krossinn harmar hið mikla manntjón sem óbreyttir borgarar hafa orðið fyrir að undanförnu vegna árása í ýmsum landshlutum.