Hlýjan frá Íslandi komin til skila á YouTube

5. mar. 2010

Ungbarnaföt sem sjálfboðaliðar á Íslandi prjónuðu og söfnuðu saman síðastliðið haust eru nú kominn til skjólstæðinga Rauða krossins í Hvíta-Rússlandi. Þórir Guðmundsson fylgdist með því þegar mæður í timburhjöllum á snævi þaktri gresjunni tóku við hlýjunni frá Íslandi.

Myndbandið á YouTube