23. feb. 2005 : Erfitt að hugga fólk sem hefur misst allt

Hildur er sendifulltrúi í Aceh í Indónesíu.

16. feb. 2005 : Fatamarkaður á 80 ára afmæli

Stöðvarfjarðardeild RKÍ heldur uppteknum hætti og bryddaði upp á ýmsum uppákomum fyrir áramótin. Í tengslum við 80 ára afmæli Rauða krossins bauð deildin til kaffisætis og fatamarkaðar, þar sem seldur var notaður fatnaður.  Gerður var góður rómur að uppátækinu sem var vel sótt af heimamönnum og öðrum.