20. feb. 2007 : Fjölmenningu fagnað á Austurlandi

Þjóðahátíð á Austurlandi, sú fjórða í röðinni, var haldin sunnudaginn 18. febrúar í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði. Að hátíðinni stóðu eins og í fyrri skiptin allar deildir Rauða krossins á Austurlandi.