22. des. 2008 : Sparifötum safnað á Fáskrúðsfirði

Formaður Fáskrúðsfjarðardeildar Rauða krossins, Halldór U. Snjólaugsson, tók að sér að selja smákökur fyrir foreldrafélag leikskólans á jólamarkaði sem haldinn var í Glaðheimum