26. maí 2009 : Rauði krossinn á Seyðisfirði gefur reiðhjólahjálma

Rauða kross deildin á Seyðisfirði heimsótti krakkana í Seyðisfjarðarskóla á hinum árlega hjólreiðadegi sem haldinn var þann 21. maí.