Nýr starfsmaður á Austurlandi

3. sep. 2010

Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða krossins hefur ráðið starfsmann sem mun hafa aðsetur í Rauðakrosshúsinu á Egilsstöðum. Hún heitir Jóhanna Henriksson og mun sinna skrifstofustörfum og halda utan um verkefnum deildarinnar.