Íslenskuæfingar fyrir útlendinga

27. maí 2013

Það er orðin fastur liður hjá Rauða kross deildunum á Reyðarfirði, Eskifirði og Norðfirði að bjóða innflytjendum upp á að æfa sig í að tala íslensku og spila íslenskuspilið. En það eru sjálfboðaliðar deildanna sem sjá um æfinguna.

Meðfylgjandi mynd eru tekin á bókasafninu á Reyðarfirði þar sem hópurinn hittist á hverjum miðvikudegi kl. 10. 00 í vetur. Þennan dag voru það Sigrún, Bozena, Joana með son sinn Makzymilan, Joana , Þórólfur og Peter.